Einar Guðfinnsson

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Einar Guðfinnsson (17. maí 189829. október 1985) var athafnamaður í Bolungarvík og stærsti atvinnurekandi staðarins á sinni tíð. Hann hóf atvinnurekstur í Bolungarvík 1. nóvember 1924. Einar fæddist á Litlabæ í Skötufirði en eiginkona hans Elísabet Hjaltadóttir fæddist í Bolungarvík.

Heimildir[breyta | breyta frumkóða]

  Þetta æviágrip sem tengist Íslandi er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.