Vengaboys

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Vengaboys (2016)

Vengaboys (borið fram Bengaboys) er hollensk eurodance-hljómsveit stofnuð árið 1992. Hún sló í gegn undir lok síðustu aldar með lögum á borð við „Boom, Boom, Boom, Boom!!“ og „We're Going to Ibiza“. Talið er að alls hafi hljómsveitin selt 15 milljónir platna um allan heim.[1]

Útgefið efni[breyta | breyta frumkóða]

Breiðskífur[breyta | breyta frumkóða]

Ár Breiðskífa
1998 The Party Album
  • 1st breiðskífan
1999 Greatest Hits Part 1
  • Endurútgáfa af The Party Album
  • Inniheldur 5 aukalög
The Remix Album
  • Endurhljóðblandanir
2000 The Platinum Album
  • Önnur breiðskífan

Smáskífur[breyta | breyta frumkóða]

Ár Smáskífa Hæsta sæti Breiðskífa
NLD UK AUS USA DEU POL NOR IRL NZL
1997 „Parada de Tettas“ 29 The Party Album
1998 „To Brazil“ 23
Up & Down 5 4 12 2 3 27
We Like to Party 2 3 2 26 4 1 3 9
Boom, Boom, Boom, Boom!! 1 1 2 84 6 9 1 7 1
1999 We're Going to Ibiza 1 1 26 9 1 3 9 6
Kiss (When the Sun Don't Shine) 3 3 17 10 1 20 3 1 The Platinum Album
2000 Shalala Lala 2 5 4 3 1 5 4 1
Uncle John from Jamaica 7 6 45 12 8 11 5
Megamix 55 The Remix Album
Cheekah Bow Bow (That Computer Song)(ásamt Cheekah) 29 19 34 14 The Platinum Album
2001 Forever as One 77 28 79

Tilvísanir[breyta | breyta frumkóða]

  1. „Vengaboys í The Eurodance Encyclopædia“. Sótt 10. nóvember 2008.