Vatnshverfill
Útlit
(Endurbeint frá Vatnstúrbína)
Vatnshverfill eða vatnstúrbína er vél sem snýst og vinnur hreyfiorku úr rennandi vatni. Vatnshverflar voru þróaðir á 20. öld til að nota í iðnaði. Núna eru vatnshverflar aðallega notaðir til að framleiða raforku. Oftast eru vatnshverflar við uppistöðulón og tengdir við rafal sem breytir hreyfiorku í raforku.