Fara í innihald

Uppistöðulón

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Hálslón við Kárahnjúkavirkjun
Þversnið af vatnsaflsvirkjun þar sem vatn kemur úr uppistöðulóni.

Uppistöðulón, vatnsþró eða vökvatankur er oftast náttúrulegt stöðuvatn sem hefur verið stækkað eða tilbúið stöðuvatn eða tjörn eða inntakslón (e. impoundment) vatnsaflsvirkjunar sem búið hefur verið til af stíflu eða fyrirstöðu til að geyma vatn. Uppistöðulón getur verið búið til margs konar hátt. Slík lón eða tankar eru skilgreind sem geymslustaðir fyrir vökva og í uppistöðulónum eða tönkum geta verið vatn eða gastegundir. Geymar eða tankar geta verið í jarðhæð, hátt uppi eða grafnir í jörðu.

  Þessi landafræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.