Vatnshverfill

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Vatnshjól í litlum vatnshverfli
Skýringarmynd af vatnshverfli með áföstum rafli

Vatnshverfill eða vatnstúrbína er vél sem snýst og vinnur hreyfiorku úr rennandi vatni. Vatnshverflar voru þróaðir á 20. öld til að nota í iðnaði. Núna eru vatnshverflar aðallega notaðir til að framleiða raforku. Oftast eru vatnshverflar við uppistöðulón og tengdir við rafal sem breytir hreyfiorku í raforku.

Heimildir[breyta | breyta frumkóða]

  Þessi tæknigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.