Rafall

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search

Rafall eða rafali eða dínamór eins og hann er stundum kallaður umbreytir vélrænni eða hreyfiorku í raforku við það að hreyfa leiðara í gegnum segulsvið.

Wiki letter w.svg  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.