Fara í innihald

Vatnamari

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Vatnamari

Vísindaleg flokkun
Ríki: Jurtaríki (Plantae)
Fylking: Dulfrævingar (Magnoliophyta)
Flokkur: Tvíkímblöðungar (Magnoliopsida)
Ættbálkur: Steinbrjótsbálkur (Saxifragales)
Ætt: Maraætt (Haloragaceae)
Ættkvísl: Myriophyllum
Tegund:
Vatnamari (Myriophyllum sibiricum)

Tvínefni
Myriophyllum sibiricum
Komarov[1]
Samheiti
Listi

Vatnamari (fræðiheiti: Myriophyllum sibiricum) er plöntutegund af maraætt. Vatnamari vex víða á Íslandi í stórum stöðuvötnum eins og Mývatni.[2]

Vatnamari þekkist frá síkjamara á grófari og lengri tálknblöðum og aðlægum blöðum neðan til á stöngli.[2]

Tilvísandir

[breyta | breyta frumkóða]
  1. Komarov (1914) , In: Fedde, Repert. 13: 168
  2. 2,0 2,1 Flóra Íslands (án árs). Vatnamari - Myriophyllum sibiricum. Sótt þann 29. ágúst 2023.
  Þessi grasafræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.