Valmiera

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Valmiera

Valmiera (þýska: Wolmar) er borg í Lettlandi í héraðinu Vidzeme. Bærinn er höfuðstaður Valmieraumdæmis. Bærinn reis þar sem sverðbræður reistu kastala á bakka árinnar Gauja á 13. öld. Hann fékk kaupstaðarréttindi árið 1323. Íbúar eru um 27.000.

  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.