Vallhnúfa

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search
Vallhnúfa
Entoloma cf. - Lindsey.jpg
Vísindaleg flokkun
Ríki: Svepparíki (Fungi)
Fylking: Kólfsveppir (Basidiomycotina)
Flokkur: Beðsveppir (Hymenomycetes)
Undirflokkur: Homobasidiomycetediae
Ættbálkur: Hattsveppir (Agaricales)
Ætt: Vaxfönungaætt (Hygrophoraceae)
Ættkvísl: Camarophyllus
Tegund:
C. pratensis

Tvínefni
Camarophyllus pratensis

Vallhnúfa (fræðiheiti: Camarophyllus pratensis) er fremur lítill ætisveppur sem vex í graslendi. Hatturinn verður allt að 7 sm breiður. Hún er ljósbrún með ljósan, fremur stuttan, staf og fanir og engan kraga. Hún er algeng um allt Ísland.

  Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.