Víxlregla
Útlit
(Endurbeint frá Víxlni)
Víxlregla er regla í algebru, sem segir að röð staka í inntaki aðgerðar breyti ekki úttakinu, þ.e. niðurstöðunni.
Dæmi: Ef og eru stök í mengi , þá er aðgerðin * sögð víxlin, ef víxlregla gildir, þ.e.:
Samlagning og margföldun eru víxlnar aðgeðir, en frádráttur og deiling ekki.