Úttak

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Úttak er stak í myndmengi. Í fallafræði á hvert inntak tiltekins falls sér hvorki fleiri né færri en eitt úttak. Fleiri en eitt inntak geta þó átt sér sama úttak. Úttak aðferða („falla“) í forritstexta eru hinsvegar háðar bæði inntaki og ástandi. Þannig eru aðferð sem skilar nýju úttaki í hvert skipti sem því er fengið sama inntak, með því að breyta í hvert skipti um ástand.

Tengt efni[breyta | breyta frumkóða]