Fara í innihald

Vísigreifi

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Aðalstitlar
Kóróna fursta í hinu Heilaga rómverska ríkis
Keisari og keisaraynja
Kóngur og drottning
Stórhertogi og stórhertogaynja
Stórfursti og stórfurstynja
Fursti og furstynja
Prins og prinsessa
Erkihertogi og erkihertogaynja
Hertogi og hertogaynja
Markgreifi og markgreifynja
Greifi / jarl og greifynja
Vísigreifi og vísigreifynja
Barón / fríherra og barónessa

Vísigreifi (varagreifi eða undirgreifi [1] og samsvarandi kvenkyns titill er vísigreifynja) er aðalstitill sem er æðri en barón en neðar en greifi. Upphaflega var vísigreifi embættisheiti fulltrúa greifa en á hámiðöldum varð það að arfgengum aðalstitli. Í Bretlandi komst á sú hefð að titla erfingja jarls eða markgreifa vísigreifa.

Tilvísanir

[breyta | breyta frumkóða]
  1. Sagan um San Michele, eftir Axel Munthe, þýð. Karl Ísfeld og Haraldur Sigurðsson, 1933, bls. 117
  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.