Vínekrubobbi

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search
Vínekrubobbi
Tvær skeljar sem sýna sitthvora hliðina
Tvær skeljar sem sýna sitthvora hliðina
Óvenju dökkleitur hálfvaxinn vínekrubobbi
Óvenju dökkleitur hálfvaxinn vínekrubobbi
Vísindaleg flokkun
Ríki: Dýraríki (Animalia)
Fylking: Lindýr (Mollusca)
Flokkur: Sniglar (Gastropoda)
Ættbálkur: Lungnasniglar (Pulmonata)
Yfirætt: Helicoidea
Ætt: Lyngbobbaætt (Helicidae)
Ættkvísl: Eobania
Tegund:
E. vermiculata

Tvínefni
Eobania vermiculata
(O. F. Müller, 1774)[1]
Samheiti

Helix vermiculata O. F. Müller, 1774

Vínekrubobbi (fræðiheiti: Eobania vermiculata) er æt tegund landsnigla af lyngbobbaætt (Helicidae). Vínekrubobbi er einkennsitegund ættkvíslarinnar Eobania.

Tegundin er upprunnin frá Miðjarðarhafssvæðinu. Upphaflegt útbreiðslusvæði hennar nær frá Austur-Spáni til Krímskaga. Hann hefur hinsvegar breiðst út víða um heim. Á Íslandi er hann sjaldgæfur slæðingur.[2]

skel vínekrubobba í sandi á Mallorca.
Skel vínekrubobba mynduð frá fimm hliðum.
Rjómalit skel vínekrubobba.
Hvít skel vínekrubobba.
Teikning af mökunarspjóti vínekrubobba.
Vínekrubobbar í Túnis.

Tilvísanir[breyta | breyta frumkóða]

  1. Müller O. F. (1774). Vermivm terrestrium et fluviatilium, seu animalium infusoriorum, helminthicorum, et testaceorum, non-marinorum, succincta historia. Volumen alterum. pp. I-XXVI [= 1-36], 1-214, [1-10]. Havniae & Lipsiae. (Heineck & Faber).
  2. Vínekrubobbi Náttúrufræðistofnun Íslands

Viðbótarlesning[breyta | breyta frumkóða]

  • Ronsmans J. & Van den Neucker T. (2016). A persistent population of the chocolate-band snail Eobania vermiculata (Gastropoda: Helicidae) in Belgium. Belgian Journal of Zoology 146(1):66-68. PDF
Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist
Wikilífverur eru með efni sem tengist