Víknafjöll

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Víknafjöll.

Víknafjöll eru fjöll eða fjallgarður á Flateyjarskaga sem ná um 1.100 metrum. Skjálfandi er austan við þau og Flateyjardalsheiði vestan. Þau sjást vel frá Húsavík. Kinnarfjöll eru sunnan við þau og Náttfaravíkur rétt austan.

Tengill[breyta | breyta frumkóða]

Náttfaravíkur (o.fl.) - Mbl - Valgarður Egilsson

  Þessi Íslandsgrein sem tengist landafræði er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.