Vænglingur

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Vænglingur
Panellus mitis 2 - Lindsey.jpg
Vísindaleg flokkun
Ríki: Sveppir (Fungi)
Fylking: Kólfsveppir (Basidiomycota)
Flokkur: Homobasidiomycetes
Undirflokkur: Beðsveppir (Hymenomycetes)
Ættbálkur: Hattsveppir (Agaricales)
Ætt: Mycenaceae
Ættkvísl: Panellus
Tegund:
P. mitis

Tvínefni
Panellus mitis
(Pers.) Singer, 1936[1]
Samheiti

Panellus mitis roseiitingens Lib.-Barnes, 1981
Panellus mitis mitis (Pers.) Singer, 1936

Vænglingur[2] (fræðiheiti Panellus mitis) er fansveppur sem vex á greinum og bolum barrtrjáa, aðallega á greni og þin og getur valdið fúa í nytjaviði.

Tengill[breyta | breyta frumkóða]

Wikiorðabókin er með skilgreiningu á orðinu
Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist
Wikilífverur eru með efni sem tengist
  Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.
  1. Singer, R. (1936) , In: Annls mycol. 34(4/5):334.
  2. Helgi Hallgrímsson (2010). Sveppabókin. Skrudda. bls. 338. ISBN 978-9979-655-71-8.