Urta

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Urta (einnig nefnd kæpa, sem bæði getur átt við urtu með eða án kóps) er kvendýr sels. Karldýrið nefnist brimill. Skerjakolla er urta sem sækir árlega í sömu skerin.

  Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.