Urðareynir
Urðareynir | ||||||||||||||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
Vísindaleg flokkun | ||||||||||||||||||
| ||||||||||||||||||
Tvínefni | ||||||||||||||||||
Sorbus rupicola (Syme) Hedl. | ||||||||||||||||||
Samheiti | ||||||||||||||||||
Sorbus salicifolia (Myrin) Hedl. |
Urðareynir (Sorbus rupicola) er reynitegund.
Lýsing
[breyta | breyta frumkóða]Urðareynir verður 3 - 5 m hár (örsjaldan 10m) en yfirleitt lægri. Blöðin eru heil, oddbaugótt, grunnt óreglulega tennt, og eru breiðust fyrir ofan miðju; á neðra borði eru þau þétt-hvíthærð. Það eru yfirleitt 7 - 9 pör af æðum. Snubbótt.
Blómin eru hvít, þéttlóhærð, og eru í breiðum hálfsveip. Berið er rautt eða tvílitt rautt og grænt með þéttum doppum, 12 - 15 sm langt
Uppruni og búsvæði
[breyta | breyta frumkóða]Urðareynir vex oft á bröttum stöðum í lélegum jarðvegi á klettum aða í skriðum, og í kjarri og skógarjaðri, helst í kalkjarðvegi. Hann er útbreiddur um Bretlandseyjar, er í S-Noregi (frá Halden í Østfold til Vegaa í Nordland) og S-Svíþjóð, á dönsku eyjunni Bornhólmi og Eistnesku eyjunni Saaremaa. Tegundin er fjórlitna og fjölgar sér án frjóvgunar (apomixis). Talið er að hún hafi komið fram við margföldun litninga (2n=4x=68) hjá Seljureyni (Sorbus aria).
Myndir
[breyta | breyta frumkóða]-
Ung planta
-
neðan á blaði
-
Efra borð blaðs
-
Grein Urðarreynis
Viðbótar lesning
[breyta | breyta frumkóða]- Ennos, R. A.; G. C. French; P. M. Hollingsworth (2005). „Conserving taxonomic complexity“. Trends in Ecology and Evolution. 20 (4): 164–8. doi:10.1016/j.tree.2005.01.012. PMID 16701363.
- Robertson, A.; A. C. Newton; R. A. Ennos (2004). „Multiple hybrid origins, genetic diversity and population genetic structure of two endemic Sorbus taxa on the Isle of Arran, Scotland“. Molecular Ecology. 13 (1): 123–134. doi:10.1046/j.1365-294X.2003.02025.x. PMID 14653794.
- C. Grey-Wilson og M. Blamey; norsk utgave T. Faarlund og P. Sunding (1992). Teknologisk Forlags store illustrerte flora for Norge og Nord-Europa. Teknologisk Forlag. s. 195. ISBN 82-512-0355-4.
- «Klippoxel[1]». Den virtuella floran.
- A. Mitchell, oversatt av I. Gjærevoll (1977). Trær i skog og hage. Tiden. s. 282. ISBN 82-10-01282-7.
- «Sorbus rupicola». Flora Europaea. Besøkt 26. juli 2015.
- H.H. Grundt og P.H. Salvesen (2011). «Kjenn din Sorbus: rogn og asal i Norge». Rapport 23/2011: Genressurssenteret ved Skog og landskap, s. 48–50. ISSN 1891-7933.