Fara í innihald

Upp er boðið Ísaland

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Upp er boðið Ísaland: einokunarverslun og íslenskt samfélag 1602 - 1787 er bók eftir Gísla Gunnarsson sagnfræðing. Bókin kom út árið 1987 og byggir á doktorsritgerð Gísla við Háskólann í Lundi í Svíþjóð.

Bókin skiptist í eftirtalda 12 kafla:

  1. Inngangur
  2. Stoðir gamla samfélagsins
  3. Arðsemi einokunarverslunarinnar og verðbreytingar
  4. Konungsvald og verslun fram til 1733
  5. Hafnir, skip og utanríkisviðskipti
  6. Íslenska verslunarfélagið 1733-1742
  7. Verslunarfélag hörmangara 1743-1759
  8. Íslandsverslunin 1759 -1774
  9. Velgengni verslunarinnar og hrun 1774-1787
  10. Tekjur konungs og kaupmanna af Íslandi og Íslandsverslun
  11. Framfaraviðleitni, verslunardeilur og sagnritun
  12. Einokunarverslunin og gamlir íslenskir samfélagshættir: kvistir á sama meiði