Union Oil Company of California

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Union Oil Company of California eða Unocal var bandarískt fyrirtæki sem var stórfelldur jarðolíu-könnuður frá 19. öld fram í byrjun 21. aldar. Höfuðstöðvar þeirra voru í El Segundo, Kaliforníu. Þann 10. ágúst 2005 sameinaðist Unocal, Chevron Corporation og varð Unocal að dótturfélagi þess. Unocal hefur hætt störfum sem sjálfstætt fyrirtæki enn starfar enn starfar enn sem Union Oil Company of California, Chevron félag.