Uncharted 3: Drake's Deception

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Uncharted 3: Drake's Deception er þriðju persónu hasarleikur frá Naughty Dog fyrir PlayStation 3 og kom út 2. nóvember 2011 í Evrópu. Í þessu þriðja ævintýri sínu keppir fjárssjóðsleitandinn Nathan Drake, ásamt félögum sínum Elenu Fisher og Victor Sullivan, við dularfullan hóp við að finna týndu borgina Iram í Rub' al Khali-eyðurmörkinni á Arabíuskaganum. Leikurinn er framhald af Uncharted 2: Among Thieves.

Persónur[breyta | breyta frumkóða]

  • Nolan North sem Nathan Drake
  • Emily Rose sem Elena Fisher
  • Richard McGonagle sem Victor Sullivan
  • Rosalind Ayres sem Katherine Marlowe
  • Robin Atkin Downes sem Talbot
  • Claudia Black sem Chloe Frazer
  • Graham McTavish sem Charlie Cutter
  • T.J. Ramini sem Salim
  • Sayed Badreya sem Rameses
  • Billy Unger sem ungur Nathan Drake
  Þessi tölvuleikjagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.