Ummál

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Ummál hlutar er lengd lokaðs ferils, sem umlykur hlutinn. Talan er hlutfall ummáls og þvermáls hrings.

Ummál = π × þvermál

Ummál hrings er reiknað þannig:

eða,

þar sem er r geislinn og er d þvermálið hringsins.

  Þessi stærðfræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.