Tölvuleikjaverðlaun BAFTA
Útlit
Tölvuleikjaverðlaun BAFTA eru verðlaun Bresku kvikmynda og sjóvarpsþátta akademíunar fyrir bestu tölvuleikina. Verðlaunin voru fyrst haldin 2003 þegar að tölvuleikjaverðlaun BAFTA voru aðskild verðlaunum BAFTA í skemmtanaiðnaðinum.
2013
[breyta | breyta frumkóða]- Hasar og ævintýri - The Last of Us
- Listræn verðlaun - Tearaway
- Verðlaun fyrir hljóð - The Last of Us
- BAFTA verðlaun fyrir besta leikinn - The Last of Us
- Breskur leikur - Grand Theft Auto V
- Frumraun leiks - Gone Home
- Fjölskylda - Tearaway
- Leikjahönnun - Grand Theft Auto V
- Nýsköpun í leikjum - Brothers: A Tale of Two Sons
- Farsímar og lófatölvur - Tearaway
- Margspilunarleikur - Grand Theft Auto V
- Upprunaleg tónlist - BioShock Infinite
- Listamaður - Ashley Johnson (sem Ellie í The Last of Us)
- Íþróttir FIFA 14
- Saga - The Last of Us
- Herkænska og hermar - Papers, Please
- BAFTA verðlaun fyrir leik sem ætti að fylgjast með - Size Does Matter
- Félagsverðlaun BAFTA - Rockstar Games