Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Typical of Me Gefin út 30. apríl 2021 Stefna
Lengd 20 :58 Útgefandi
Stjórn
Davin Kingston
Dillan Witherow
Gabríel Ólafs
Max Margolis
„Street by Street“ Gefin út: 6. apríl 2020
„Someone New“ Gefin út: 25. maí 2020
„Best Friend“ Gefin út: 3. mars 2021
„Magnolia“ Gefin út: 7. apríl 2021
Typical of Me er fyrsta EP-plata íslensku tónlistarkonunnar Laufeyjar , gefin út 30. apríl 2021. Stuttskífan var gefin út af Laufeyju og síðar gefið út á 12 tommu vínyl í gegnum AWAL.[ 1]
Titill Lagahöfundur/ar 1. „Street by Street“ 3:44 2. „Magnolia“ Laufey 3:00 3. „Like the Movies“ Laufey 2:42 4. „I Wish You Love“ Léo Chauliac Charles Trenet Albert Beach 2:35 5. „James“ Laufey 2:55 6. „Someone New“ Laufey 3:18 7. „Best Friend“ Laufey 2:44
↑ Yeung, Neil. „Laufey – Typical of Me: Album Reviews, Songs & More“ (enska). AllMusic . Afrit af upprunalegu geymt þann 18. janúar 2024. Sótt 5. maí 2024 .