Fara í innihald

Káldrjóli

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
(Endurbeint frá Typhula variabilis)
Káldrjóli
Vísindaleg flokkun
Ríki: Svepparíki (Fungi)
Fylking: Kólfsveppir (Basidiomycota)
Flokkur: Basidiomycetes
Undirflokkur: Agaricomycetidae
Ættbálkur: Hattsveppir (Agaricales)
Ætt: Drjólasveppsætt (Typhulaceae)
Ættkvísl: Drjólar (Typhula)
Tegund:
T. variabilis

Tvínefni
Typhula variabilis
Riess, (1850)
Samheiti

Craterellus variabilis (Riess) Quél.
Sclerotium semen Tode, (1790)
Typhula betae Rostr., (1881)
Typhula intermedia K.R. Appel & Laubert, (1905)
Typhula laschii Rabenh., (1849)
Typhula semen Quél., (1877)

Káldrjóli (fræðiheiti: Typhula variabilis) er algengur drjóli sem dregur nafn sitt af því að hann vex á kálblöðum. Hann vex raunar á ýmsum jurtaleifum, t.d. gulrótarblöðum, og myndar dökka „drjóla“ sem liggja í dvala yfir veturinn.

  Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.