Káldrjóli
Útlit
Káldrjóli | ||||||||||||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
Vísindaleg flokkun | ||||||||||||||||
| ||||||||||||||||
Tvínefni | ||||||||||||||||
Typhula variabilis Riess, (1850) | ||||||||||||||||
Samheiti | ||||||||||||||||
Craterellus variabilis (Riess) Quél. |
Káldrjóli (fræðiheiti: Typhula variabilis) er algengur drjóli sem dregur nafn sitt af því að hann vex á kálblöðum. Hann vex raunar á ýmsum jurtaleifum, t.d. gulrótarblöðum, og myndar dökka „drjóla“ sem liggja í dvala yfir veturinn.