Fara í innihald

Twistkvöld með hljómsveit Svavars Gests

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Twistkvöld með hljómsveit Svavars Gests
Bakhlið
EXP-IM 96
FlytjandiHljómsveit Svavars Gests, Ragnar Bjarnason, Helena Eyjólfsdóttir, Finnur Eydal
Gefin út1962
StefnaDægurlög
ÚtgefandiÍslenzkir tónar

Twistkvöld með hljómsveit Svavars Gests er 45-snúninga hljómplata gefin út af Íslenzkum tónum árið 1962. Á henni syngja Ragnar Bjarnason og Helena Eyjólfsdóttir sex twist-lög með hljómsveit Svavars Gests. Lögin útsetti Magnús Ingimarsson. Finnur Eydal spilar á baritónsaxofón. Platan er hljóðrituð í mono. Upptaka: Ríkisútvarpið. Umslag: Amatörverslunin ljósmyndastofa. Pressun: AS Nera í Osló.

  1. The peppermint twist - Lag og texti: Dee, Glover
  2. Twistin’ at the hop - Lag og texti: Allan, Tyler
  3. You must have been a beautiful baby - Lag og texti: Warren, Mercer - Hljóðdæmi
  4. The twistin’ postman - Lag og texti: Bateman, Holland, Stevenson
  5. Twist her - Lag og texti: Bill Black
  6. Everybodys twistin’ down in Mexico - Lag og texti: Killen, Kennedy


Tilurð plötunnar

[breyta | breyta frumkóða]

Í blaðagrein í Vikunni árið 1962 segir Svavar Gests frá tilurð plötunnar:[1]


  1. Vikan, 21.6.1962, bls. 24.