Tvö tungl

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Tvö tungl er sjötta ljóðabók Gyrðis Elíassonar, gefin út af Máli og menningu árið 1989. Mynd á Kápu gerði Sigurlaugur Elíasson.

  Þessi bókmenntagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.