Fara í innihald

Trjásafn

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Miðjarðarhafsgróður í Kew Gardens, London
Úr Grasagarði Reykjavíkur

Trjásafn (Arboretum) er safn ýmissa tegunda trjáa. Söfn af þeim toga eru oft í borgum. Kew Gardens er þekkt trjásafn í London.

Á Íslandi má finna trjásöfn meðal annars í Grasagarði Reykjavíkur og Lystigarði Akureyrar, Fossvogsdal, Höfðaskógi við Hvaleyrarvatn, Hellisgerði við Hafnarfjörð, Hallormsstaðaskógi, Vaglaskógi og í skógræktinni við Stálpastaði í Skorradal.

  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.