Trifolium thompsonii

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search
Trifolium thompsonii
Ástand stofns
Status TNC G2.svg
Í hættu (TNC)
Vísindaleg flokkun
Ríki: Jurtaríki (Plantae)
Skipting: Dulfrævingar (Magnoliophyta)
Flokkur: Tvíkímblöðungar (Magnoliopsida)
Ættbálkur: Belgjurtabálkur (Fabales)
Ætt: Ertublómaætt (Fabaceae)
Undirætt: Faboideae
Ættkvísl: Smárar (Trifolium)
Tegund:
T. thompsonii

Tvínefni
Trifolium thompsonii
Morton

Trifolium thompsonii er tegund blómstrandi plantna af ertublómaætt.[1] Hann er einlendur í Washington ríki í Bandaríkjunum, þar sem hann kemur fyrir í tvemur sýslum.[2][3][4]

Þetta er stór smári með gildum stöngli, að 60 sm hár. Blöðin eru skift í þrjú til átta smáblöð. Blómskipunin er kúlulaga hvirfing af skær bleikum blómum. Blómgun er frá maí út júlí.[2][3] Frjóvgarar eru meðal annars humlur og fiðrildategundin Plebejus saepiolus.[2]

Tegundin vex í ýmsum gerðum búsvæða.[2][5]


Tilvísanir[breyta | breyta frumkóða]

  1. Snið:PLANTS
  2. 2,0 2,1 2,2 2,3 Trifolium thompsonii. Center for Plant Conservation.
  3. 3,0 3,1 Trifolium thompsonii. NatureServe.
  4. Washington State Department of Natural Resources. Entiat Slopes NAP. Accessed April 13, 2014.
  5. Scherer, G., et al. (1996). Habitat characteristics and morphological differences of Trifolium thompsonii populations. Northwest Science 70(3) 242-51.

Ytri tenglar[breyta | breyta frumkóða]


Wikilífverur eru með efni sem tengist
Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist
  Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.