Fara í innihald

Trifolium reflexum

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Trifolium reflexum

Ástand stofns

Viðkvæmt (TNC) [1]
Vísindaleg flokkun
Ríki: Jurtaríki (Plantae)
Fylking: Dulfrævingar (Magnoliophyta)
Flokkur: Tvíkímblöðungar (Magnoliopsida)
Ættbálkur: Belgjurtabálkur (Fabales)
Ætt: Ertublómaætt (Fabaceae)
Undirætt: Faboideae
Ættkvísl: Smárar (Trifolium)
Tegund:
T. reflexum

Tvínefni
Trifolium reflexum
L.

Buffalósmári, eða Trifolium reflexum,[2] er einær eða tvíær jurt af ertublómaætt, ættuð úr austurhluta Bandaríkjanna. Hann finnst á náttúrulega opnum svæðum svo sem rjóðrum í skóglendi og á sléttum, oft í súrum jarðvegi.[3] Blómin eru hvít eða dökkbleik og koma síðla vors.

Eins op margir upprunalegir smárar í austurhluta Bandaríkjanna, hefur fjöldi Trifolium reflexum minnkað verulega síðustu 200 ár. Fyrir þessa tegund er talið að skortur á gresju og skógareldum sé aðalástæða hnignunarinnar.[4]

Undirtegundir

[breyta | breyta frumkóða]

Tegundin skiftist í eftirfarandi undirtegundir:[5]

  • T. r. glabrum
  • T. r. reflexum


Tilvísanir

[breyta | breyta frumkóða]
  1. Trifolium reflexum. NatureServe. Sótt 3. júlí 2014.[óvirkur tengill]
  2. USDA, NRCS (n.d.). Trifolium reflexum. The PLANTS Database (plants.usda.gov) (enska). Greensboro, North Carolina: National Plant Data Team. Sótt 15. desember 2015.
  3. „Missouriplants“. Afrit af upprunalegu geymt þann 30. júní 2018. Sótt 9. ágúst 2017.
  4. Ohio Department of Natural Resources
  5. „Species 2000 & ITIS Catalogue of Life: 2014 Annual Checklist“. Species 2000: Reading, UK. 2014.
  Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.