Tracktor Bowling

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Tracktor Bowling
Tracktor bowling on nashestvie-fest 2009.JPG
Upplýsingar
UppruniFlag of Russia.svg Rússland, Moskva
Ár1996
StefnurÞungarokk

Tracktor Bowling er rússnesk þungarokkhljómsveit stofnuð í Moskvu árið 1996.

Meðlimir hennar eru Lusine Gevorkyan (söngkona), Alexander Kondratiev (gítarleikari og söngvari), Andrei Ponasutkin (bassagítar), Vitaly Demidenko (bassagítar) og Alexei Nasarchuk (trommur).

Fyrsta plata hennar, Naprolom, kom út 2002. Þessi hljómsveit er ein frægasta þungarokkhljómsveit Rússlands.

Útgefið efni[breyta | breyta frumkóða]

Tenglar[breyta | breyta frumkóða]

  Þessi tónlistargrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.