Tracktor Bowling
Tracktor Bowling | |
---|---|
Upplýsingar | |
Uppruni | ![]() |
Ár | 1996 – |
Stefnur | Þungarokk |
Tracktor Bowling er rússnesk þungarokkhljómsveit stofnuð í Moskvu árið 1996.
Meðlimir hennar eru Lusine Gevorkyan (söngkona), Alexander Kondratiev (gítarleikari og söngvari), Andrei Ponasutkin (bassagítar), Vitaly Demidenko (bassagítar) og Alexei Nasarchuk (trommur).
Fyrsta plata hennar, Naprolom, kom út 2002. Þessi hljómsveit er ein frægasta þungarokkhljómsveit Rússlands.
Útgefið efni[breyta | breyta frumkóða]
- Naprolom [Напролом] (2002)
- Cherta [Черта] (2005)
- Shagi po steklu [Шаги по стеклу] (2006)
- Tracktor Bowling (2010)