Lúsíne Gevorkjan
Útlit
(Endurbeint frá Lusine Gevorkyan)

Lusine Gevorkyan (f. 21. febrúar 1983; armenska: Լուսինե Գեւորգյան; rússneska: Лусинэ Геворкян) er söngkona rússnesku nýþungarokksveitarinnar Tracktor Bowling og jaðarrokksveitarinnar Louna.[1][2]
Tilvísanir
[breyta | breyta frumkóða]- ↑ „Louna – - Газета "Центр Города" – г. Наро-Фоминск“. Afrit af upprunalegu geymt þann 4. mars 2016. Sótt 21 apríl 2012.
- ↑ „Вокалистка Tracktor Bowling стала эндорсером TC-Helicon – Новости шоу…“. Afrit af upprunalegu geymt þann 13. september 2012.
