Timothy McVeigh

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search
Timothy McVeigh.

Timothy James McVeigh (23. apríl 196811. júní 2001) var bandarískur hryðjuverkamaður og fjöldamorðingi. Hann hlaut dauðadóm fyrir hryðjuverk sem hann framdi í Oklahoma-borg þann 19. apríl 1995 en þá sprengdi hann í loft upp byggingu og drap 168 manns. Hryðjuverkin voru þau mannskæðustu í sögu Bandaríkjanna fyrir hryðjuverkin 11. september 2001. Fjölmiðlar nefndu hann gjarnan „Oklahoma-borgar sprengjumanninn“ (e. Oklahoma City bomber). Hann var tekinn af lífi með eitursprautu klukkan 7:14 að morgni 11. júní 2001. McVeigh bauð David Woodard að spila tónlist á meðan hann dó.[1]

Tilvísanir[breyta | breyta frumkóða]

  1. Nafnlaus, „Leikið fyr­ir McVeigh“, Morgunblaðið, 11. maí 2001.
  Þetta æviágrip er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.