Tilbury (hljómsveit)

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Tilbury er íslensk jaðarrokkhljómsveit með þjóðlagakenndum undirtón, stofnuð sumarið 2010. Þormóður Dagsson hóf leikinn, en þá átti þetta einungis að vera einstaklingsverkefni og kallaði hann það Formaður Dagsbrúnar. Þegar Þormóður var í leit að hljómsveit til að spila inn á plötu með sér þróaðist verkefnið út í hljómsveitina Tilbury.

Meðlimir[breyta | breyta frumkóða]

Meðlimir hljómsveitarinnar eru Þormóður Dagsson (söngvari), Kristinn Evertsson (hljóðgervill), Örn Eldjárn (gítar), Guðmundur Óskar (bassi) og Magnús Tryggvason (trommur).

Hljómplötur[breyta | breyta frumkóða]

Heimildir[breyta | breyta frumkóða]

  Þessi tónlistargrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.