Thomas Tuchel

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Thomas Tuchel
2019-07-17 SG Dynamo Dresden vs. Paris Saint-Germain by Sandro Halank–175.jpg
Upplýsingar
Fullt nafn Thomas Tuchel
Fæðingardagur 29. ágúst 1973 (1973-08-29) (49 ára)
Fæðingarstaður    Krumbach, Þýskaland
Hæð 1,9 m
Leikstaða Varnarmaður
Yngriflokkaferill
1979-1992 TSV Krumbac
FC Augsburg
Meistaraflokksferill1
Ár Lið Leikir (mörk)
1992-1994
1994-1998
Stuttgarter Kickers
SVV Ulm
8 (1)
69 (2)   
Þjálfaraferill
2007–2008
2009–2014
2015–2017
2017–2020
2021–2022
FC Augsburg II
Mainz 05
Borussia Dortmund
Paris Saint-Germain
Chelsea FC

1 Leikir með meistaraflokkum og mörk
talið í aðaldeild liðsins.

Thomas Tuchel er þýskur knattspyrnustjóri og fyrrum leikmaður. Tuchel var sigursæll sem knattspyrnustjóri franska félagsliðsins PSG og vann 2 deildartitla og 4 bikartitla. Þrátt fyrir afar gott sigurhlutfall með PSG var hann látinn fara. En Tuchel hefur lent í ágreiningi við stjórnir knattspyrnufélaga á þjálfaraferli sínum. Hann hefur tekið við liðum Jürgen Klopp tvívegis, við Mainz 05 og Borussia Dortmund.

Tuchel spilaði sem varnarmaður en ferillinn var stuttur vegna hnémeiðsla.

Chelsea[breyta | breyta frumkóða]

Thomas Tuchel tók við Chelsea í lok janúar 2021. Hann byrjaði afar vel með Chelsea og var ósigraður í fyrstu 14 leikjum sínum. Svo kom að því að hann tapaði og það illa, 2:5, fyrir botnliði WBA á heimavelli. Hann komst með liðið í úrslit FA-bikarsins og Meistaradeild Evrópu í maí sama ár. Chelsea vann Manchester City 1-0 í úrslitum Meistaradeildarinnar.

Tuchel var rekinn frá félaginu í september 2022 eftir tap gegn Dynamo Zagreb í meistaradeildinni.