Fara í innihald

The Edge

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
The Edge

David Howell Evans (fæddur 8. ágúst 1961), þekktastur sem The Edge eða Edge, er írskur hljómborðs-, gítarleikari og aðalbakraddasöngvari hljómsveitarinnar U2. Árið 2003 komst hann í 24. sæti á lista Rolling Stone yfir 100 bestu gítarleikara allra tíma.[1]

Tilvísanir[breyta | breyta frumkóða]

  1. „The 100 Greatest Guitarists of All Time“. Rolling Stone. 18. september 2003. Sótt 1. maí 2009.