Teikning
Útlit
(Endurbeint frá Teikna)
Teikning er myndlist sem notar teiknitól til að vinna á tvívíðan flöt. Verkfærin geta verið grafít blýantur, blekpenni, pensill, vaxlitur, viðarkol, kalk, pastellitur, túss eða griffill. Algengasti miðillinn er pappír þótt hægt sé að nota efni eins og pappa, plast, leður, striga eða borð. Skammtímateikningar má gera á töflu.