Borð

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Stökkva á: flakk, leita
Mynd af viðar borðstofuborði umkringt stólum.

Borð kallast húsgagn sem samanstendur af plötu sem er haldið uppi af borðfótum. Platan á svo að geta borið hluti eins og mat eða borðbúnað, til að auðvelda fólki að nálgast þá þegar setið er á stól.

Borð eru búin til úr tré eða öðrum efnivið, sbr. stálborð, klerborð eða blastporð.

Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist