Fara í innihald

Tamílar

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Tamílar eru þjóðflokkur fólks af Dravídauppruna sem hefur tamílsku að móðurmáli og rekur ættir sínar til indverska fylkisins Tamil Nadu, indverska alríkisfylkisins Puducherry eða norður- og austurhluta Srí Lanka eða héraðsins Puttalam í Srí Lanka. Tamílar eru taldir vera um 76 milljónir, langflestir þeirra búa í Indlandi og eru þeir um 5.91% mannfjölda Indlands, 24.87% af mannfjölda Srí Lanka, 10.83% af mannfjölda Mauritius, 5% í Singapor og 7% Malasíu.