Tamarind

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Tamarind

Vísindaleg flokkun
Ríki: Jurtaríki (Plantae)
(óraðað): Dulfrævingar
(óraðað) Tvíkímblöðungar
(óraðað) Rósjurtir
Ættbálkur: Belgjurtabálkur (Fabales)
Ætt: Ertublómaætt (Fabaceae)
Undirætt: Caesalpinioideae
Ættflokkur: Detarieae
Ættkvísl: Tamarindus
L.
Tegund:
T. indica

Tvínefni
Tamarindus indica
L.
Samheiti
  • Tamarindus occidentalis Gaertn.
  • Tamarindus officinalis Hook.
  • Tamarindus umbrosa Salisb. [1]

Tamarind (fræðiheiti: Tamarindus indica) er tré af ertublómaætt sem gefur af sér æta belgi sem eru notaðir víða í afrískri, karabískri og asískri matargerð. Nafnið er úr arabísku og merkir „Indlandsdaðla“. Tréð er þó upprunnið í hitabelti Afríku.

Tilvísanir[breyta | breyta frumkóða]

  1. http://www.theplantlist.org/tpl/record/ild-1720
  Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.