Tab

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search

Tab er sykurlaus gosdrykkur sem Coca-Cola Company setti á markað árið 1963. Hann átti að keppa við kóladrykkinn Diet Rite frá Royal Crown. Drykkurinn er kóladrykkur sættur með sakkaríni. Árið 1982 kom síðan Diet Coke á markað og varð fljótlega vinsælla en Tab.

Á Íslandi var Tab framleitt af Vífilfelli frá 1982 til 2007.

Wiki letter w.svg  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.