Fara í innihald

Taílenskt letur

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Taílenskt letur (tælenska: อักษรไทย, àksǒn thai), einnig kallað taílenska stafrófið, er notað til þess að skrifa taílensku og önnur minni tungumál í Taílandi. Tungumálið er ein abúgída sem hefur að geyma 44 samhljóða (พยัญชนะ, phayanchaná), 15 sérhljóða tákn (สระ, sàrà) sem sameina yfir 28 sérhljóða og loks eru fjórar tón-áherslur (วรรณยุกต์ eða วรรณยุต, wannayúk eða wannayút).

Saga[breyta | breyta frumkóða]

Taílenska stafrófið á rætur sínar að rekja til hinnar fornu Khmer-leturgerðar (อักขระเขมร, akchara khamen), og flokkast hún undir suðrænan Brahmic rithátt sem kallast Vatteluttu.

Staffræði[breyta | breyta frumkóða]

Taílenskir stafir mynda ekki há- og lágstafi líkt og í latneska stafrófinu, bil milli orða eru ekki notuð, nema í undartekningartilvikum. Stutt stopp í setningum eru merkt með kommu og löng með punkti, þó eru þau oft gefin til kynna með auðu svæði.

  Þessi tungumálagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.