Türk Telekom Arena

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu


Türk Telekom Arena
Aslantepe
Ali Sami Yen Spor Kompleksi Türk Telekom Arena3.jpg
Staðsetning Istanbúl, Tyrkland
Byggður2007
Opnaður 15. febrúar 2011
Eigandi Galatasaray
YfirborðGras
Byggingakostnaður£160m GBP
ArkitektMete Arat
Notendur
Galatasaray (2011-nú)
Hámarksfjöldi
Sæti52.652
Stæði60.000

Türk Telekom Arena er heimavöllur tyrkneska knattspyrnuliðsins Galatasaray. Pláss er fyrir allt að 52,652 áhorfendur í sæti, sem gerir hann að næst stærsta knattspyrnuvelli Tyrklandi. Türk Telekom Arena hefur verið heimavöllur Galatasaray allt frá árinu 2011, en hann var fyrst tekinn í notkunn þann 15. febrúar.

Myndasafn[breyta | breyta frumkóða]


  Þessi knattspyrnugrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.