Alsíkusmári

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
(Endurbeint frá Túnsmári)
Alsíkusmári

Vísindaleg flokkun
Ríki: Jurtaríki (Plantae)
Fylking: Dulfrævingar (Magnoliophyta)
Flokkur: Tvíkímblöðungar (Magnoliophyta)
Ættbálkur: Belgjurtabálkur (Fabales)
Ætt: Ertublómaætt (Fabaceae)
Ættkvísl: Smárar (Trifolium)
Tegund:
Alsíkusmári

Tvínefni
Trifolium hybridum
L.

Alsíkusmári (fræðiheiti: Trifolium hybridum) er smári sem ber blóm sem eru hvít í fyrstu en verða svo rósrauð með aldrinum. Þau eru ilmsterk. Alsíkusmári er notaður sem fóðurjurt fyrir búfé.

Lýsing[breyta | breyta frumkóða]

Stöngull alsíkusmára er holur og á blöðunum eru engir ljósir blettir eins og á rauð- og hvítsmára.

Tilvísun[breyta | breyta frumkóða]

Wikilífverur eru með efni sem tengist
  Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.