Diskfléttubálkur
Útlit
(Endurbeint frá Törgubálkur)
Diskfléttubálkur | ||||||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
Vísindaleg flokkun | ||||||||||
|
Diskfléttubálkur,[1] litskófarbálkur[2] eða Törgubálkur[3] (latína: Lecanorales) er ættbálkur sveppa sem tilheyra flokki diskfléttna undir asksveppum. Margir sveppir af ættbálknum mynda fléttur. Í ættbálkinum eru 26 ættir, 269 ættkvíslir og 5695 tegundir.[4]
Ættir
[breyta | breyta frumkóða]- Aphanopsidaceae
- Biatorellaceae
- Brigantiaeaceae - Kirnuætt
- Calycidiaceae
- Catillariaceae - Glyðruætt
- Cladoniaceae - Bikarfléttuætt
- Crocyniaceae
- Dactylosporaceae
- Ectolechiaceae
- Gypsoplacaceae
- Haematommataceae
- Helocarpaceae
- Lecanoraceae - Törguætt
- Megalariaceae
- Miltideaceae
- Mycoblastaceae
- Parmeliaceae - Litskófarætt
- Pilocarpaceae - Kúpuætt
- Psoraceae - Slytruætt
- Ramalinaceae - Strýætt
- Scoliosporaceae - Gelgjuætt
- Sphaerophoraceae - Krækluætt
- Stereocaulaceae - Breyskjuætt
- Tephromelataceae - Þekjuætt
- Vezdaeaceae
Tilvísanir
[breyta | breyta frumkóða]- ↑ Helgi Hallgrímsson. 2010. Sveppabókin. Skrudda, Reykjavík. ISBN 978-9979-655-71-8
- ↑ Náttúrufræðistofnun Íslands (án árs). Fléttur. Sótt þann 17. september 2019.
- ↑ Náttúrufræðistofnun Íslands (án árs). Lecanorales. Geymt 7 apríl 2019 í Wayback Machine Sótt 9. janúar 2019.
- ↑ Kirk PM, Cannon PF, Minter DW, Stalpers JA (2008). Dictionary of the Fungi (10th. útgáfa). Wallingford: CABI. bls. 364–65. ISBN 978-0-85199-826-8.