Fara í innihald

Diskfléttubálkur

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
(Endurbeint frá Törgubálkur)
Diskfléttubálkur
Lecanora muralis
Vísindaleg flokkun
Ríki: Fungi
Fylking: Ascomycota
Flokkur: Diskfléttur (Lecanoromycetes)
Undirflokkur: Lecanoromycetidae
Ættbálkur: Diskfléttubálkur (Lecanorales)
Nannf. (1932)

Diskfléttubálkur,[1] litskófarbálkur[2] eða Törgubálkur[3] (latína: Lecanorales) er ættbálkur sveppa sem tilheyra flokki diskfléttna undir asksveppum. Margir sveppir af ættbálknum mynda fléttur. Í ættbálkinum eru 26 ættir, 269 ættkvíslir og 5695 tegundir.[4]

Tilvísanir

[breyta | breyta frumkóða]
  1. Helgi Hallgrímsson. 2010. Sveppabókin. Skrudda, Reykjavík. ISBN 978-9979-655-71-8
  2. Náttúrufræðistofnun Íslands (án árs). Fléttur. Sótt þann 17. september 2019.
  3. Náttúrufræðistofnun Íslands (án árs). Lecanorales. Geymt 7 apríl 2019 í Wayback Machine Sótt 9. janúar 2019.
  4. Kirk PM, Cannon PF, Minter DW, Stalpers JA (2008). Dictionary of the Fungi (10th. útgáfa). Wallingford: CABI. bls. 364–65. ISBN 978-0-85199-826-8.
  Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.