Tár úr steini
Útlit
(Endurbeint frá Tár úr steini (kvikmynd))
Tár úr steini | |
---|---|
Leikstjóri | Hilmar Oddsson |
Handritshöfundur | Hilmar Oddsson Hjálmar H. Ragnarsson Sveinbjörn I. Baldvinsson |
Framleiðandi | Jóna Finnsdóttir Tónabíó h.f. |
Leikarar | |
Frumsýning | 15. september 1995 |
Lengd | 110 mín. |
Tungumál | íslenska |
Aldurstakmark | L |
Ráðstöfunarfé | ISK 140.000.000 |
Tár úr steini er kvikmynd eftir Hilmar Oddsson sem fjallar um ævi íslenska tónskáldsins Jóns Leifs á tímum seinni heimsstyrjaldarinnar.
Þessi kvikmyndagrein sem tengist Íslandi er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.