Tálknafjarðarlistinn

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search

Tálknafjarðarlistinn var íslenskt stjórnmálaafl sem bauð fram til sveitarstjórnarkosninganna 2006 í Tálknafjarðarhreppi. Listinn fékk tvo menn kjörna í fimm manna sveitastjórn.

  1. Bragi Geir Gunmnarsson.
  2. Ingólfur Kjartansson.
  3. Ólafur Sveinn Jóhannesson.
  4. Andri Þór Lafever.
  5. Ólafur Helgi Gunnbjörnsson
  6. Birna Benediktsdóttir.
  7. Michael W. Symons.
  8. Sigurvin Hreiðarsson.
  9. Egill Sigurðsson.
  10. Heiðar Jóhannsson.


  Þessi stjórnmálagrein sem tengist Íslandi er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.