Tálknafjarðarlistinn
Útlit
Tálknafjarðarlistinn var íslenskt stjórnmálaafl sem bauð fram til sveitarstjórnarkosninganna 2006 í Tálknafjarðarhreppi. Listinn fékk tvo menn kjörna í fimm manna sveitastjórn.
- Bragi Geir Gunmnarsson.
- Ingólfur Kjartansson.
- Ólafur Sveinn Jóhannesson.
- Andri Þór Lafever.
- Ólafur Helgi Gunnbjörnsson
- Birna Benediktsdóttir.
- Michael W. Symons.
- Sigurvin Hreiðarsson.
- Egill Sigurðsson.
- Heiðar Jóhannsson.
