Tálknafjörður (fjörður)
Útlit
Tálknafjörður er fjörður á vestanverðum Vestfjörðum og einn af suðurfjörðum Vestfjarða. Í firðinum er samnefnt þorp, Tálknafjörður. Fjörðurinn er kenndur við Þorbjörn tálkna úr Suðureyjum við Skotland, sem fyrstur manna nam þar land.
Tengill
[breyta | breyta frumkóða]- Tálknafjörður á OpenStreetMap