Sviptifall
Jump to navigation
Jump to search
Sviptifall (ablativus) er málfræðilegt fall. Grunnmerking þess er að tákna hreyfinguna frá einhverju.
Sviptifall er meðal annars til í latínu og sanskrít en flest indóevrópsk mál hafa glatað sviptifallinu.