Fara í innihald

Sveindís Jane Jónsdóttir

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Sveindís Jane Jónsdóttir
Upplýsingar
Fullt nafn Sveindís Jane Jónsdóttir
Fæðingardagur 5. júní 2001 (2001-06-05) (23 ára)
Fæðingarstaður    Íslandi
Leikstaða Framherji
Núverandi lið
Núverandi lið Vfl Wolfsburg
Yngriflokkaferill
2012-2015 RKV
Meistaraflokksferill1
Ár Lið Leikir (mörk)
2015-2019 Keflavík 80 (54)
2020 Breiðablik 15 (14)
2020- Vfl Wolfsburg 39 (1])
2021 →Kristianstads DFF (lán) 19 (6)
Landsliðsferill2
2016-2017
2016-2018
2016-2020
2020-
Ísland U-16
Ísland U-17
Ísland U-19
Ísland
10 (6)
12 (5)
19 (13)
26 (7)

1 Leikir með meistaraflokkum og mörk
talið í aðaldeild liðsins og
síðast uppfært des. 2024.
2 Landsliðsleikir og mörk uppfærð
des. 2024.

Sveindís Jane Jónsdóttir (f. 5. júní 2001) er íslensk knattspyrnukona. Hún spilar með Vfl Wolfsburg. Sveindís hóf ferilinn í heimabænum Keflavík en fór svo til Breiðabliks.

Sveindís varð meistari með Wolfsburg tímabilið 2021-2022 og bikarmeistari tímabilið eftir. Veturinn 2024 skoraði hún 4 mörk í meistaradeild Evrópu eftir að hafa komið inn sem varamaður í seinni hálfleik og sló þar með met. [1]

Sveindís spilaði sinn fyrsta A-landsleik árið 2020. [2]

Sveindís er ganísk í móðurætt.

  • Þýska Bundesliga 2022
  • Þýski bikarinn 2023

Tilvísanir

[breyta | breyta frumkóða]
  1. Einstakt afrek hjá Sveindísi Fótbolti.net. Sótt 13. desember 2024
  2. Sveindís fljótasti leikmaður Evrópumótsins Fótbolti.net sótt 1/8 2022

„Leikmaður, Sveindís Jane Jónssdóttir“. KSI. Sótt 2. desember 2020.